Vilja vinna allar keppnir!
Cody Gakpo átti stórleik með Liverpool á móti Brighton í Deildarbikarnum í gærkvöldi. Hann skoraði tvö falleg mörk í 2:3 sigri Liverpool. Hann segir leikmenn Liverpol vilja vinna allar keppnir sem þeir taka þátt í.
Cody Gakpo hefur farið á kostum í Deildarbikarnum það sem af er leiktíðar. Hann er nú þegar kominn með fjögur mörk í keppninni. Á síðasta keppnistímabili skoraði hann fjögur mörk þegar Liverpool vann keppnina.
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður