Dregið í Deildarbikarnum
Búið er að draga til átta liða úrslita Deildarbikarsins. Þriðju umferðina í röð fær Liverpool leik við lið úr efstu deild. Aðra umferðina í röð þarf Liverpool að leika við lið á suðurströndinni.
Liverpool mætir Southampton á St Mary´s í átta liða úrslitum. Liðin leiða saman hesta sína upp úr miðjum desember.
Eins og allir stuðningsmenn Liverpool vita hefur Liverpool titil að verja. Liðið vann Deildarbikarinn í tíunda sinn á síðasta keppnistímabili.
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent