Vil vinna allt!
Dominik Szoboszlai stefnir hátt og hefur lengi gert. Hann vill vinna allt sem hægt er að vinna. Nú þegar hefur hann unnið titla í Austurríki með Salzburg og Leipzig í Þýskalandi en hann vill meira. Stærsti draumur hans er að vinna Meistaradeildina.
,,Svo dreymdi mig um að komast í landsliðið og því næst að verða fyrirliði þess. Nú er ég að spila í ensku Úrvalsdeildinni og skiljanlega vil ég vinna þá deild með Liverpool."
Margir af draumum Dominik Szoboszlai hafa ræst. En hann á fleiri drauma. Vonandi rætast þeir!
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir