Dregið í Deildarbikarnum
Dregið hefur verið til 3. umferðar í Deildarbikarnum. Liverpool, sem hefur titil að verja, mætir liði úr efstu deild. Mótherjinn hefði því getað verið auðveldari. Það er þó bót í máli að leikurinn verður á Anfield Road!
Liverpool mætir West Ham United. Leikið verður seinni partinn í september. Svo vill til að liðin mættust í þessari keppni á síðasta keppnistímabili. Liverpool vann þá öruggan stórsigur 5:1 á Anfield. Það veit vonandi á gott að mæta sama liði og síðast á leiðinni á Wembley!
Liverpool vann Deildarbikarinn í tíunda sinn á síðasta keppnistímabili. Rauði herinn hefur titil að verja og vonandi tekst það!
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut