| Sf. Gutt
Búið er að bæta nýjum æfingaleik við dagskrá Liverpool á undirbúningstímabilinu. Sá fer fram á Anfield Road í Liverpool sunnudaginn 11. ágúst. Mótherjinn verður spænska liðið Sevilla. Mörg undanfarin ár hefur Liverpool spilað síðasta æfingaleikinn fyrir komandi leiktíð heima á Anfield.
Áður voru komnir þrír æfingaleikir á dagskrá. Sá fyrsti fer fram 26. júlí í Pittsburgh. Mótherjinn verður Real Betis frá Spáni. Annar leikurinn verður leikinn í Philadelphia 31. júlí og mætir Liverpool þá Arsenal. Síðasti leikurinn í Bandaríkjaferðinni verður á móti Manchester United. Liðin mætast í Suður Kaliforníu 3. ágúst.
TIL BAKA
Æfingaleik bætt við

Búið er að bæta nýjum æfingaleik við dagskrá Liverpool á undirbúningstímabilinu. Sá fer fram á Anfield Road í Liverpool sunnudaginn 11. ágúst. Mótherjinn verður spænska liðið Sevilla. Mörg undanfarin ár hefur Liverpool spilað síðasta æfingaleikinn fyrir komandi leiktíð heima á Anfield.
Áður voru komnir þrír æfingaleikir á dagskrá. Sá fyrsti fer fram 26. júlí í Pittsburgh. Mótherjinn verður Real Betis frá Spáni. Annar leikurinn verður leikinn í Philadelphia 31. júlí og mætir Liverpool þá Arsenal. Síðasti leikurinn í Bandaríkjaferðinni verður á móti Manchester United. Liðin mætast í Suður Kaliforníu 3. ágúst.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann! -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Arne jafnar met Kóngsins!
Fréttageymslan

