| Sf. Gutt
Jürgen Klopp verður sárt saknað. Einn af þeim sem hafa tjáð sig um söknuð sinn er Steven Gerrard fyrrum leikmaður Liverpool.
,,Ég á eftir að sakna Jürgen. Aðallega vegna þess að hann er með bestu þjálfurum í veröldinni. Hann gerir leikmenn betri og byggir upp sigursæl lið sem gaman er að horfa á. Hann er búinn að skila ótrúlega góðu starfi hérna. Söknuðurinn er sárari þegar um er að ræða einhvern úr LFC fjölskyldunni. Hann er einn af okkur."
,,Ég óska honum alls góðs og langar að þakka honum fyrir allt sem hann hefur afrekað. En ég er honum líka þakklátur fyrir að vera venjulegur maður, lítillátur, fyndinn og góð manneskja. Þvílíkur maður!"
Trúlega taka margir undir þessi orð Steven Gerrard.
TIL BAKA
Steven segist sakna Jürgen

Jürgen Klopp verður sárt saknað. Einn af þeim sem hafa tjáð sig um söknuð sinn er Steven Gerrard fyrrum leikmaður Liverpool.
,,Ég á eftir að sakna Jürgen. Aðallega vegna þess að hann er með bestu þjálfurum í veröldinni. Hann gerir leikmenn betri og byggir upp sigursæl lið sem gaman er að horfa á. Hann er búinn að skila ótrúlega góðu starfi hérna. Söknuðurinn er sárari þegar um er að ræða einhvern úr LFC fjölskyldunni. Hann er einn af okkur."
,,Ég óska honum alls góðs og langar að þakka honum fyrir allt sem hann hefur afrekað. En ég er honum líka þakklátur fyrir að vera venjulegur maður, lítillátur, fyndinn og góð manneskja. Þvílíkur maður!"
Trúlega taka margir undir þessi orð Steven Gerrard.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan