| Sf. Gutt
Lið Liverpool var svona skipað í þessum sögulega leik: David James, Rob Jones, Julian Dicks, Ronnie Whelan, Steve Nicol, Neil Ruddock, Jamie Redknapp, John Barnes, Ian Rush, Nigel Clough (Don Hutchison) og Robbie Fowler. Ónotaðir varamenn: Bruce Grobbelaar og Steve Harkness. Upplýsingar um liðsuppstillingu og áhorfendafjölda eru fengnar af LFChistory.net.
Daginn eftir leikinn voru haldnir miklir tónleikar þar sem margar af frægustu hljómsveitum í Liverpool komu fram. Nokkrum dögum síðar var ráðist í það að rífa þessi gömlu og margfrægu áhorfendastæði til grunna. Ný stúka reis af grunni um sumarið. Hún tekur 12.390 áhorfendur í sæti.
TIL BAKA
Af spjöldum sögunnar!
Lið Liverpool var svona skipað í þessum sögulega leik: David James, Rob Jones, Julian Dicks, Ronnie Whelan, Steve Nicol, Neil Ruddock, Jamie Redknapp, John Barnes, Ian Rush, Nigel Clough (Don Hutchison) og Robbie Fowler. Ónotaðir varamenn: Bruce Grobbelaar og Steve Harkness. Upplýsingar um liðsuppstillingu og áhorfendafjölda eru fengnar af LFChistory.net.
Daginn eftir leikinn voru haldnir miklir tónleikar þar sem margar af frægustu hljómsveitum í Liverpool komu fram. Nokkrum dögum síðar var ráðist í það að rífa þessi gömlu og margfrægu áhorfendastæði til grunna. Ný stúka reis af grunni um sumarið. Hún tekur 12.390 áhorfendur í sæti.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað -
| Sf. Gutt
Torvelt í Tyrklandi!
Fréttageymslan