| Sf. Gutt
Goðsagnir Liverpool mæta til leiks á Anfield Road á laugardaginn og leika þar gegn goðsögnum hollenska liðsins Ajax. Leikurinn í röð goðsagnaleikja sem efnt hefur verið til á þessum árstíma síðustu árin. Í fyrra vann Liverpool Celtic 2:0.
Hér að neðan er liðshópur Liverpool. Í honum eru nýliðar á borð við Jari Litmanen, Fernando Torres, Jay Spearing og Nabil El Zhar.
Markmenn: Jerzy Dudek, Chris Kirkland og Sander Westerveld.
Varnarmenn: Daniel Agger, Fabio Aurelio, Sami Hyypia, Bjorn Tore Kvarme, Martin Skrtel og Gregory Vignal.
Miðjumenn: Igor Biscan, Steven Gerrard, Mark Gonzalez, Maxi Rodriguez, Momo Sissoko og Jay Spearing.
Framherjar: Ryan Babel, Djibril Cisse, Nabil El Zhar, Dirk Kuyt, Jari Litmanen og Fernando Torres.
TIL BAKA
Goðsagnaleikur í uppsiglingu

Goðsagnir Liverpool mæta til leiks á Anfield Road á laugardaginn og leika þar gegn goðsögnum hollenska liðsins Ajax. Leikurinn í röð goðsagnaleikja sem efnt hefur verið til á þessum árstíma síðustu árin. Í fyrra vann Liverpool Celtic 2:0.
Hér að neðan er liðshópur Liverpool. Í honum eru nýliðar á borð við Jari Litmanen, Fernando Torres, Jay Spearing og Nabil El Zhar.

Markmenn: Jerzy Dudek, Chris Kirkland og Sander Westerveld.

Varnarmenn: Daniel Agger, Fabio Aurelio, Sami Hyypia, Bjorn Tore Kvarme, Martin Skrtel og Gregory Vignal.

Miðjumenn: Igor Biscan, Steven Gerrard, Mark Gonzalez, Maxi Rodriguez, Momo Sissoko og Jay Spearing.

Framherjar: Ryan Babel, Djibril Cisse, Nabil El Zhar, Dirk Kuyt, Jari Litmanen og Fernando Torres.

Tveir leikmenn spila með báðum liðum á laugardaginn. Um er að ræða þá Jari Litmanen og Ryan Babel en þeir spiluðu auðvitað með þessum liðum á sínum tíma.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan