Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool
Ef þér og vinum þínum skyldi leiðast um jólin er tilvalið að skella í eina Liverpool spurningakeppni, fyrir alvöru aðdáendur.
Keppnin er þannig byggð upp að það eru fimm flokkar sem hægt er að velja spurningar úr og í hverjum flokki eru fimm spurningar. Fyrir auðveldustu spurninguna í hverjum flokki fást 100 stig og fyrir þá erfiðustu fást 500 stig.
Það er hægt að spila með allt uppí 10 lið/keppendur og einnig er hægt að gefa hverju liði/keppanda hvaða nafn sem er.
Keppendur koma sér saman um það í upphafi hvort gefa skuli mínusstig fyrir að svara rangt og eins hvort eftirnafn nægi sem svar þegar spurt er um leikmann, en annars eru reglurnar einfaldar: Rétt svar gefur þá stigatölu sem valin er (eftir erfiðleikastigi).
Gangi ykkur vel og gleðileg jól
-
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum

