| Sf. Gutt
Í dag var dregið til 16 liða úrslita í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í Nyon í Sviss. Liverpool mætir tékkneska liðinu Sparta frá Prag. Fyrri leikurinn fer fram í Prag. Hér að neðan er drátturinn í heild sinni.
Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Ef Liverpool spilar eins og liðið hefur venjulega leikið hingað til á leiktíðinni ætti liðið að komast áfram. Það er þó ekkert öruggt í knattspyrnunni.
TIL BAKA
Dregið í Evrópudeildinni

Í dag var dregið til 16 liða úrslita í Evrópudeildinni. Liverpool var með í hattinum þegar dregið var í Nyon í Sviss. Liverpool mætir tékkneska liðinu Sparta frá Prag. Fyrri leikurinn fer fram í Prag. Hér að neðan er drátturinn í heild sinni.
Sparta Prag - Liverpool
Marseille - Villarreal
Roma - Brighton
Benfica - Rangers
Freiburg - West Ham
Sporting - Atalanta
Milan - Slavía Prag
Qarabag - Bayer Leverkusen
Leikirnir fara fram 7. og 14. mars. Ef Liverpool spilar eins og liðið hefur venjulega leikið hingað til á leiktíðinni ætti liðið að komast áfram. Það er þó ekkert öruggt í knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir!
Fréttageymslan