| Sf. Gutt
Joel Matip er alvarlega meidddur og verður ekki með Liverpool langt fram á næsta ár. Kannski er ferill hans hjá Liverpool á enda runninn.
Hann fór meiddur af velli á móti Fulham og það virtist svo sem ekki mikið hafa gerst. En nú er komið í ljós á krossbönd gáfu sig. Það þýðir að hann verður frá æfingum og keppni langt fram á næsta ár. Þetta er mikið áfall fyrir Joel og eins Liverpool því hann er búinn að vera frábær það sem af er keppnisímabilinu.
Fyrir liggur að samningur Joel Matip við Liverpool lýkur næsta sumar. Nú er að sjá hvort hann fær viðbót við samninginn. Það kemur í ljóst en vonandi fær hann hann nýjan samning. Hann verðskuldar það sannarlega!
TIL BAKA
Joel Matip alvarlega meiddur

Joel Matip er alvarlega meidddur og verður ekki með Liverpool langt fram á næsta ár. Kannski er ferill hans hjá Liverpool á enda runninn.

Hann fór meiddur af velli á móti Fulham og það virtist svo sem ekki mikið hafa gerst. En nú er komið í ljós á krossbönd gáfu sig. Það þýðir að hann verður frá æfingum og keppni langt fram á næsta ár. Þetta er mikið áfall fyrir Joel og eins Liverpool því hann er búinn að vera frábær það sem af er keppnisímabilinu.

Fyrir liggur að samningur Joel Matip við Liverpool lýkur næsta sumar. Nú er að sjá hvort hann fær viðbót við samninginn. Það kemur í ljóst en vonandi fær hann hann nýjan samning. Hann verðskuldar það sannarlega!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað! -
| Sf. Gutt
Væntumþykjan hverfur!
Fréttageymslan

