| Sf. Gutt

Tíu valdir í landslið

Tíu af aðalliðsmönnum Liverpool hafa verið valdir í landslið sín. Undankeppni Evrópukeppni landsliða er að hefjast núna í vikunni. Eins er keppni að hefjast í Afríkukeppninni. England - Jordan Henderson.

Holland - Virgil van Dijk og Cody Gakpo.

Frakkland - Ibrahima Konaté.Írland - Caoimhin Kelleher.

Skotland - Andrew Robertson.

Portúgal - Diogo Jota.
Grikkland - Kostas Tsimikas.

Egyptaland - Mohamed Salah.Gínea - Naby Keita. 

Darwin Núnez var valinn í landslið Úrúgvæ. Hann fékk þó frí vegna meiðsla og verður í sjúkraþjálfun heima í Liverpool. 

Það má svo nefna að þeir Curtis Jones og Harvey Elliott voru valdir í enska undir 21. árs liðið. Þeir eru auðvitað leikmenn aðalliðs Liverpool.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan