| Sf. Gutt
Það styttist í endurkomu þriggja lykilmanna Liverpool. Hugsanlega verða þeir farnir að æfa eftir hálfan mánuð eða svo. Um er að ræða þá Diogo Jota, Roberto Firmino og Virgil van Dijk. Lengra er í Luis Díaz en hann verður líklega ekki leikfær fyrr en í mars.
Lánsmaðurinn Arthur Melo sem hefur aðeins tekið þátt í einum leik frá því hann kom til Liverpool. Hann er búinn að stríða við meiðsli í kálfa. Brasilíumaðurinn er fainn að hlaupa og gæti farið að æfa eftir tvær eða þrjár vikur.
Þetta eru sannarlega góðar fréttir. Nema þá með Luis sem enn er nokkuð frá því að koma aftur til leiks. En það verður mikill styrkur að fá þá Diogo, Roberto og Virgil aftur í liðið.
TIL BAKA
Styttist í endurkomu

Það styttist í endurkomu þriggja lykilmanna Liverpool. Hugsanlega verða þeir farnir að æfa eftir hálfan mánuð eða svo. Um er að ræða þá Diogo Jota, Roberto Firmino og Virgil van Dijk. Lengra er í Luis Díaz en hann verður líklega ekki leikfær fyrr en í mars.
Lánsmaðurinn Arthur Melo sem hefur aðeins tekið þátt í einum leik frá því hann kom til Liverpool. Hann er búinn að stríða við meiðsli í kálfa. Brasilíumaðurinn er fainn að hlaupa og gæti farið að æfa eftir tvær eða þrjár vikur.
Þetta eru sannarlega góðar fréttir. Nema þá með Luis sem enn er nokkuð frá því að koma aftur til leiks. En það verður mikill styrkur að fá þá Diogo, Roberto og Virgil aftur í liðið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan