| Sf. Gutt
Meiðsli hafa gert Liverpool erfitt fyrir á leiktíðinni. Alls hefur 21 leikmaður misst af upp í 19 leiki. Hér að neðan er slæmur listi.
Sem fyrr segir er þetta slæmur listi. Vissulega er ekki sama hverjir eru meiddir en margir á listanum sem hafa misst úr marga leiki eru lykilmenn. Það hefur haft sitt að segja með erfiðleika liðsins á leiktíðinni.
TIL BAKA
Meiðslafréttir

Meiðsli hafa gert Liverpool erfitt fyrir á leiktíðinni. Alls hefur 21 leikmaður misst af upp í 19 leiki. Hér að neðan er slæmur listi.

Naby Keita 19 leikir.
Diogo Jota 19 leikir. Er meiddur.
Arthur Melo 17 leikir. Er meiddur.
Luis Díaz 15 leikir. Er meiddur.
Alex Oxlade-Chamberlain 14 leikir.
Curtis Jones 14 leikir.
Calvin Ramsay 14 leikir.
Imrahima Konaté 13 leikir.
Joël Matip 13 leikir.
Caoimhin Kelleher níu leikir.
Roberto Firmino sex leikir. Er meiddur.
James Milner sex leikir. Er meiddur.
Thiago Alcântara fimm leikir.
Jordan Henderson fimm leikir.
Andrew Robertson fjórir leikir.
Kostas Tsimikas tveir leikir.
Darwin Núnez einn leikur.
Fabio Carvalho einn leikur.
Trent Alexander-Arnold einn leikur.
Alisson Becker einn leikur.
Virgil van Dijk einn leikur. Er meiddur.
Sem fyrr segir er þetta slæmur listi. Vissulega er ekki sama hverjir eru meiddir en margir á listanum sem hafa misst úr marga leiki eru lykilmenn. Það hefur haft sitt að segja með erfiðleika liðsins á leiktíðinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan