| Sf. Gutt
Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur birt tilnefningar fyrir knattspyrnufólk ársins 2022. Liverpool á þrjá menn á listunum. Kosið er í flokkunum leikmenn, markmenn og þjálfarar í karla- og kvennaflokki. Svo er Mark ársins valið og eins stuðningsmenn ársins. Úrslit verða tilkynnt í næsta mánuði.
Liverpool á tvær tilnefningar í kjörinu fyrir leikmann ársins í karlaflokki. Þetta eru þeir Mohamed Salah og Sadio Mané.
Tilnefningar fyrir leikmenn ársins: Julián Álvarez (Argentína / River Plate / Manchester City), Jude Bellingham (England / BV Borussia 09 Dortmund), Karim Benzema (Frakkland / Real Madrid), Kevin De Bruyne (Belgía / Manchester City), Erling Haaland (Noregur / BV Borussia 09 Dortmund / Manchester City), Achraf Hakimi (Marokkó / Paris Saint-Germain), Robert Lewandowski (Pólland / Bayern München / Barcelona), Sadio Mané (Senegal / Liverpool / Bayern München), Kylian Mbappé (Frakkland / Paris Saint-Germain), Lionel Messi (Argentína / Paris Saint-Germain), Luka Modric (Króatía / Real Madrid), Neymar (Brasilía / Paris Saint-Germain), Mohamed Salah (Egyptaland / Liverpool) og Vinícius Junior (Brasilía / Real Madrid).
Tilnefningar fyrir markmann ársins: Alisson Becker (Brasilía / Liverpool), Yassine Bounou (Marokkó / Sevilla), Thibaut Courtois (Belgía / Real Madrid), Ederson (Brasilía / Manchester City) og Emiliano Martínez (Argentína / Aston Villa).
Alisson hlaut þessa viðurkenningu fyrir árið 2019. Hann var líka valinn í Lið ársins 2019 og 2020.
Jürgen Klopp var kjörinn Þjálfari ársins í karlaflokki tvö ár í röð 2019 og 2020. Hann er ekki tilnefndur að þessu sinni.
TIL BAKA
Þrír tilnefndir

Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur birt tilnefningar fyrir knattspyrnufólk ársins 2022. Liverpool á þrjá menn á listunum. Kosið er í flokkunum leikmenn, markmenn og þjálfarar í karla- og kvennaflokki. Svo er Mark ársins valið og eins stuðningsmenn ársins. Úrslit verða tilkynnt í næsta mánuði.
Liverpool á tvær tilnefningar í kjörinu fyrir leikmann ársins í karlaflokki. Þetta eru þeir Mohamed Salah og Sadio Mané.
Tilnefningar fyrir leikmenn ársins: Julián Álvarez (Argentína / River Plate / Manchester City), Jude Bellingham (England / BV Borussia 09 Dortmund), Karim Benzema (Frakkland / Real Madrid), Kevin De Bruyne (Belgía / Manchester City), Erling Haaland (Noregur / BV Borussia 09 Dortmund / Manchester City), Achraf Hakimi (Marokkó / Paris Saint-Germain), Robert Lewandowski (Pólland / Bayern München / Barcelona), Sadio Mané (Senegal / Liverpool / Bayern München), Kylian Mbappé (Frakkland / Paris Saint-Germain), Lionel Messi (Argentína / Paris Saint-Germain), Luka Modric (Króatía / Real Madrid), Neymar (Brasilía / Paris Saint-Germain), Mohamed Salah (Egyptaland / Liverpool) og Vinícius Junior (Brasilía / Real Madrid).
Tilnefningar fyrir markmann ársins: Alisson Becker (Brasilía / Liverpool), Yassine Bounou (Marokkó / Sevilla), Thibaut Courtois (Belgía / Real Madrid), Ederson (Brasilía / Manchester City) og Emiliano Martínez (Argentína / Aston Villa).

Alisson hlaut þessa viðurkenningu fyrir árið 2019. Hann var líka valinn í Lið ársins 2019 og 2020.

Jürgen Klopp var kjörinn Þjálfari ársins í karlaflokki tvö ár í röð 2019 og 2020. Hann er ekki tilnefndur að þessu sinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning
Fréttageymslan