| Sf. Gutt

Við rásmarkið!

Kapphlaupið um enska meistaratitilinn er að hefjast. Hér er flest það sem þú þarft að vita nú þegar liðin eru við rásmarkið.


Árangur á síðustu leiktíð:Enska deildin: Eftir æsispennandi kapphlaup um meistaratitilinn varð Liverpool að sætta sig við annað sætið. Manchester City varð enskur meistari.


F.A. bikarinn: Liverpool vann FA bikarinn í áttunda sinn í sögu félagsins. Liverpool hafði betur 6:5 í vítaspyrnukeppni við Chelsea eftir að úrslitaleik liðanna lauk án marka.


Deildarbikarinn: Liverpool vann Deildrbikarinn í níunda skipti og setti nýtt met í keppninni. Liverpool mætti Chelsea í úrslitaleik og þrátt fyrir fjölda færa lauk leiknum án marka. Liverpool vann 11:10 í Maraþonvítaspyrnukeppni.


Meistaradeildin: Liverpool mætti Real Madrid í úrslitaleik í París. Miðað við gang leiksins og færi hefði Liverpool átt að vinna. Sú varð þó ekki raunin og Real vann 1:0. 


Leikjahæsti maður: Fyrirliðinn Jordan Henderson lék 57 leiki í öllum keppnum á keppnistímabilinu.


Markahæsti maður:
Mohamed Salah skoraði 31 mark í öllum keppnum. 

Komnir til félagsins:Darwin Núñez frá Benfica - 64,3 milljónir punda.Fábio Carvalho frá Fulham - 5 milljónir punda.Calvin Ramsay frá Aberdeen - 4 milljónir punda


Farnir frá félaginu:Sadio Mané til Bayern München - 28 milljónir punda.

Neco Williams til Nottingham Forest - 16 milljónir punda.

Takumi Minamino til Mónakó - 15,5 milljónir punda.Ben Davies til Rangers - Ekki vitað um kaupverð.

Tyler Morton til Blackburn - Lán.

Rhys Williams til Blackpool - Lán.Sheyi Ojo til Cardiff - Frjáls sala.

Anderson Arroyo til Alaves - Lán.Divock Origi til AC Milan - Frjáls sala.

Ben Woodburn til Preston - Frjáls sala. 

Billy Koumetio til Austria Vín - Lán.Loris Karius - Fékk ekki nýjan samning.Leighton Clarkson til Aberdeen - Lán.

Leikmannahópur Liverpool 2022/23.

1. Alisson Becker
62. Caoimhin Kelleher
13. Adrián San Miguel
95. Harvey Davies

66. Trent Alexander-Arnold
2. Joe Gomez
5. Ibrahima Konaté
32. Joël Matip
26. Andy Robertson
21. Kostas Tsimikas
4. Virgil Van Dijk
72. Sepp van den Berg
88. Luke Chambers
43. Stefan Bajcetic

6. Thiago Alcantara
19. Harvey Elliott
14. Jordan Henderson
17. Curtis Jones
8. Naby Keita
7. James Milner
15. Alex Oxlade-Chamberlain
3. Fabinho Tavarez

28. Fabio Carvalho
23. Luis Diaz
9. Roberto Firmino
20. Diogo Jota
27. Darwin Nunez
11. Mohamed Salah


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan