| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Egyptar áfram
Mohamed Salah spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Egypta á Súdan á Afríkumótinu. Egyptar eru komnir í 16-liða úrslit.
Mohamed Abdelmonem skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu og tryggði það Egyptum annað sæti riðilsins á eftir Nígeríu sem unnu alla sína leiki.
Riðlakeppnin klárast í dag og Egyptar bíða eftir úrslitum dagsins til að sjá hverjir verða þeirra næstu mótherjar en það verður topplið E-riðils. Naby Keita og félagar bíða sömuleiðis eftir því að sjá hverjum þeir mæta en ljóst er að Sadio Mané og Senegal mæta Grænhöfðaeyjum þann 25. janúar.

Mohamed Abdelmonem skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu og tryggði það Egyptum annað sæti riðilsins á eftir Nígeríu sem unnu alla sína leiki.
Riðlakeppnin klárast í dag og Egyptar bíða eftir úrslitum dagsins til að sjá hverjir verða þeirra næstu mótherjar en það verður topplið E-riðils. Naby Keita og félagar bíða sömuleiðis eftir því að sjá hverjum þeir mæta en ljóst er að Sadio Mané og Senegal mæta Grænhöfðaeyjum þann 25. janúar.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan