| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Egyptar áfram
Mohamed Salah spilaði allan leikinn í 1-0 sigri Egypta á Súdan á Afríkumótinu. Egyptar eru komnir í 16-liða úrslit.
Mohamed Abdelmonem skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu og tryggði það Egyptum annað sæti riðilsins á eftir Nígeríu sem unnu alla sína leiki.
Riðlakeppnin klárast í dag og Egyptar bíða eftir úrslitum dagsins til að sjá hverjir verða þeirra næstu mótherjar en það verður topplið E-riðils. Naby Keita og félagar bíða sömuleiðis eftir því að sjá hverjum þeir mæta en ljóst er að Sadio Mané og Senegal mæta Grænhöfðaeyjum þann 25. janúar.

Mohamed Abdelmonem skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu og tryggði það Egyptum annað sæti riðilsins á eftir Nígeríu sem unnu alla sína leiki.
Riðlakeppnin klárast í dag og Egyptar bíða eftir úrslitum dagsins til að sjá hverjir verða þeirra næstu mótherjar en það verður topplið E-riðils. Naby Keita og félagar bíða sömuleiðis eftir því að sjá hverjum þeir mæta en ljóst er að Sadio Mané og Senegal mæta Grænhöfðaeyjum þann 25. janúar.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum
Fréttageymslan

