| Sf. Gutt
Í kvöld var dregið til fjórðu umferðar Deildarbikarsins. Enn og aftur fær Liverpool snúinn útileik. Liverpool mætir Preston North End og verður leikið á Deepdale í Preston. Heimamenn leika í næst efstu deild. Leikið verður í lok október.
Liverpool komst áfram í keppninni í gærkvöldi með því að vinna Norwich City 0:3 á útivelli. Preston vann Cheltenham Town 4:1.
Liverpool hefði getað fengið aðeins auðveldari mótherja því Preston er seigt lið. Það er þó kominn tími til að Liverpool vinni Deildarbikarinn. Til að gera það þarf að komast yfir allar hindranir hversu erfiðar sem þær eru!
TIL BAKA
Dregið í Deildarbikarnum

Í kvöld var dregið til fjórðu umferðar Deildarbikarsins. Enn og aftur fær Liverpool snúinn útileik. Liverpool mætir Preston North End og verður leikið á Deepdale í Preston. Heimamenn leika í næst efstu deild. Leikið verður í lok október.

Liverpool komst áfram í keppninni í gærkvöldi með því að vinna Norwich City 0:3 á útivelli. Preston vann Cheltenham Town 4:1.
Liverpool hefði getað fengið aðeins auðveldari mótherja því Preston er seigt lið. Það er þó kominn tími til að Liverpool vinni Deildarbikarinn. Til að gera það þarf að komast yfir allar hindranir hversu erfiðar sem þær eru!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan