| Sf. Gutt
Í kvöld var dregið til fjórðu umferðar Deildarbikarsins. Enn og aftur fær Liverpool snúinn útileik. Liverpool mætir Preston North End og verður leikið á Deepdale í Preston. Heimamenn leika í næst efstu deild. Leikið verður í lok október.
Liverpool komst áfram í keppninni í gærkvöldi með því að vinna Norwich City 0:3 á útivelli. Preston vann Cheltenham Town 4:1.
Liverpool hefði getað fengið aðeins auðveldari mótherja því Preston er seigt lið. Það er þó kominn tími til að Liverpool vinni Deildarbikarinn. Til að gera það þarf að komast yfir allar hindranir hversu erfiðar sem þær eru!
TIL BAKA
Dregið í Deildarbikarnum

Í kvöld var dregið til fjórðu umferðar Deildarbikarsins. Enn og aftur fær Liverpool snúinn útileik. Liverpool mætir Preston North End og verður leikið á Deepdale í Preston. Heimamenn leika í næst efstu deild. Leikið verður í lok október.

Liverpool komst áfram í keppninni í gærkvöldi með því að vinna Norwich City 0:3 á útivelli. Preston vann Cheltenham Town 4:1.
Liverpool hefði getað fengið aðeins auðveldari mótherja því Preston er seigt lið. Það er þó kominn tími til að Liverpool vinni Deildarbikarinn. Til að gera það þarf að komast yfir allar hindranir hversu erfiðar sem þær eru!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan