| Grétar Magnússon

Leikir næsta tímabils

Búið er að setja upp leikjaáæætlun ensku úrvalsdeildarinnar fyrir næsta tímabil. Okkar menn mæta nýliðum Norwich á útivelli í fyrsta leik.

Eins og venjulega horfum við til leikja við Manchester United og Everton en þann 23. október er leikur við Manchester United á Old Trafford. Þann 30. nóvember mæta okkar menn svo á Goodison Park. Manchester United spila á Anfield þann 19. mars og Everton þann 23. apríl. Semsagt útileikir við erkifjendurna fyrir áramót en heimaleikir á nýju ári.

Fyrsti stórleikur tímabilsins hjá Liverpool er gegn Chelsea á Anfield þann 28. ágúst og 2. október koma Manchester City menn í heimsókn. Síðasti leikur tímabilsins er svo gegn Úlfunum á Anfield.

En annars lítur leikjaáætlunin svona út, vert er að minnast á að allar dagsetningar geta breyst vegna beinna útsendinga og/eða leikjadagskrá Evrópu leikja.

Ágúst

14 – Norwich City (Ú)
21 – Burnley (H)
28 – Chelsea (H)

September

11 – Leeds United (Ú)
18 – Crystal Palace (H)
25 – Brentford (Ú)

Október

2 – Manchester City (H)
16 – Watford (Ú)
23 – Manchester United (Ú)
30 – Brighton & Hove Albion (H)

Nóvember

6 – West Ham United (Ú)
20 – Arsenal (H)
27 – Southampton (H)
30 – Everton (Ú)

Desember

4 – Wolverhampton Wanderers (Ú)
11 – Aston Villa (H)
15 – Newcastle United (H)
18 – Tottenham Hotspur (Ú)
26 – Leeds United (H)
28 – Leicester City (Ú)

Janúar

1 – Chelsea (Ú)
15 – Brentford (H)
22 – Crystal Palace (Ú)

Febrúar

9 – Leicester City (H)
12 – Burnley (Ú)
19 – Norwich City (H)
26 – Arsenal (Ú)

Mars

5 – West Ham United (H)
12 – Brighton & Hove Albion (Ú)
19 – Manchester United (H)

Apríl

2 – Watford (H)
9 – Manchester City (Ú)
16 – Aston Villa (Ú)
23 – Everton (H)
30 – Newcastle United (Ú)

Maí

7 – Tottenham Hotspur (H)
15 – Southampton (Ú)
22 – Wolverhampton Wanderers (H)



TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan