| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold hefur náð langt á ferli sínum sem þó er ekki orðinn ýkja langur. Hann segir að Steven Gerrard og Jamie Carragher hafi verið fyrirmyndir sínar. Þeir tveir eru eins og hann fæddir í borginni, náðu að komast í aðallið Liverpool og vinna titla. Þetta var Trent hvatning um að hann gæti þetta eins og þeir.
,,Ég leit alltaf upp til Gerrard, Carragher og slíkra leikmanna. Þeir voru mér hvatning og fyrirmynd. Þeir sýndu mér fram á hversu langt venjulegur strákur gæti náð. Strákur úr venjulegu hverfi, sem átti venjulega vini og venjulega fjölskuldu gat náð langt!"
Steven Gerrard og Jamie Carragher komust í fremstu röð og unnu fjölda titla með Liverpool. Þeir voru hvatning fyrir Trent Alexander-Arnold sem hefur líka náð langt á skömmum tíma. Hann er nú þegar búinn að vinna fjóra titla með Liverpool og á síðasta keppnistímabili var hann kjörinn Ungi leikmaður ársins af knattspyrnumönnum á Englandi.
TIL BAKA
Steven og Jamie voru fyrirmyndir Trent!

Trent Alexander-Arnold hefur náð langt á ferli sínum sem þó er ekki orðinn ýkja langur. Hann segir að Steven Gerrard og Jamie Carragher hafi verið fyrirmyndir sínar. Þeir tveir eru eins og hann fæddir í borginni, náðu að komast í aðallið Liverpool og vinna titla. Þetta var Trent hvatning um að hann gæti þetta eins og þeir.

,,Ég leit alltaf upp til Gerrard, Carragher og slíkra leikmanna. Þeir voru mér hvatning og fyrirmynd. Þeir sýndu mér fram á hversu langt venjulegur strákur gæti náð. Strákur úr venjulegu hverfi, sem átti venjulega vini og venjulega fjölskuldu gat náð langt!"

Steven Gerrard og Jamie Carragher komust í fremstu röð og unnu fjölda titla með Liverpool. Þeir voru hvatning fyrir Trent Alexander-Arnold sem hefur líka náð langt á skömmum tíma. Hann er nú þegar búinn að vinna fjóra titla með Liverpool og á síðasta keppnistímabili var hann kjörinn Ungi leikmaður ársins af knattspyrnumönnum á Englandi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður
Fréttageymslan