| Sf. Gutt
Jordan Henderson fyrirliði Liverpool fór meiddur af velli á móti Everton á laugardaginn. Hann meiddist á nára en ekki hefur verið gefið út hversu lengi hann verður frá. Sumir telja jafnvel að hann spili ekki meira á leiktíðinni.
Hvort sem Jordan verður lengur eða skemur frá þá er ljóst að það verður skarð fyrir skildi þegar fyrirliðann vantar. Jordan meiddist á hné síðasta sumar og missti af síðustu leikjum meistaraleiktíðarinnar. Hann spilaði sína stöðu á miðjunni framan af þessu keppnistímabili en síðustu vikurnar hefur hann spilað sem miðvörður og leyst þá stöðu vel.
Fyrirliðinn leikur stórt hlutverk í liði sínu og gjarnan er mikill munur á hvort hann er í liðinu eða ekki. Vonandi nær Jordan sem fyrst en mestu skiptir að hann nái sér að fullu!
TIL BAKA
Jordan Henderson meiddur


Jordan Henderson fyrirliði Liverpool fór meiddur af velli á móti Everton á laugardaginn. Hann meiddist á nára en ekki hefur verið gefið út hversu lengi hann verður frá. Sumir telja jafnvel að hann spili ekki meira á leiktíðinni.

Hvort sem Jordan verður lengur eða skemur frá þá er ljóst að það verður skarð fyrir skildi þegar fyrirliðann vantar. Jordan meiddist á hné síðasta sumar og missti af síðustu leikjum meistaraleiktíðarinnar. Hann spilaði sína stöðu á miðjunni framan af þessu keppnistímabili en síðustu vikurnar hefur hann spilað sem miðvörður og leyst þá stöðu vel.
Fyrirliðinn leikur stórt hlutverk í liði sínu og gjarnan er mikill munur á hvort hann er í liðinu eða ekki. Vonandi nær Jordan sem fyrst en mestu skiptir að hann nái sér að fullu!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan