| Sf. Gutt
Seinna mark Mohamed Salah í 0:7 stórsigrinum á Crystal Palace var númer 600 frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool. Mörkin 600 hafa verið skoruð í 288 leikjum.
Aldrei hefur framkvæmdastjóri Liverpool náð 600 mörkum á stjórnartíð sinni í jafnfáum leikjum. Kenny Dalglish átti fyrra metið en Liverpool náði 600 mörkum í 298 leikjum undir hans stjórn.
Emre Can skoraði fyrsta markið á valdatíð Jürgen Klopp. Liverpool mætti Rubin Kazan í Evrópudeildinni 22. október og skoraði Emre í 1:1 jafntefli.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Emre skoraði. Það hefur ekki vantað mörk hjá Liverpool á valdatíð Þjóðverjans og mörg eru enn óskoruð!
TIL BAKA
Mark númer sex hundruð!

Seinna mark Mohamed Salah í 0:7 stórsigrinum á Crystal Palace var númer 600 frá því Jürgen Klopp tók við Liverpool. Mörkin 600 hafa verið skoruð í 288 leikjum.

Aldrei hefur framkvæmdastjóri Liverpool náð 600 mörkum á stjórnartíð sinni í jafnfáum leikjum. Kenny Dalglish átti fyrra metið en Liverpool náði 600 mörkum í 298 leikjum undir hans stjórn.

Emre Can skoraði fyrsta markið á valdatíð Jürgen Klopp. Liverpool mætti Rubin Kazan í Evrópudeildinni 22. október og skoraði Emre í 1:1 jafntefli.


Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því Emre skoraði. Það hefur ekki vantað mörk hjá Liverpool á valdatíð Þjóðverjans og mörg eru enn óskoruð!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður -
| Sf. Gutt
Leikjadagskráin birt -
| Sf. Gutt
Ungliðar á braut -
| Sf. Gutt
Það fengust peningar fyrir Trent
Fréttageymslan