| Sf. Gutt
Mohamed Salah er tilbúinn í slaginn á nýjan leik. Hann fór til Egyptalands til að spila með landsliðinu en spilaði ekkert. Ástæðan var sú að hann var talinn hafa smitast af veirunni skæðu eftir að hafa farið í brúðkaup hjá bróður sínum. Fyrsta skimun sýndi smit og hann lék því ekkert með landsliðinu.
Aftur var skimað og þá virtist ekkert smit vera á ferðinni. Mohamed fór því heim til Liverpool fyrir helgina en hann gat ekki spilað á móti Leicester þar sem frekari rannsóknir þurfti til. Skimun á Englandi staðfesti svo að Mohamed var ekki smitaður og hann mætti á nýja æfingasvæði Liverpool í dag.
Mohamed Salh ætti að verða til taks í Evrópuleiknum á móti Atalanta á miðvikudagskvöldið. Hann hefur reyndar ekkert spilað frá því Liverpool mætti Manchester City fyrir landsleikjahlé. Það góða er að hann hefur fengið fína hvíld á þessum tíma sem liðinn er frá síðasta leik!
TIL BAKA
Mohamed tilbúinn í slaginn

Mohamed Salah er tilbúinn í slaginn á nýjan leik. Hann fór til Egyptalands til að spila með landsliðinu en spilaði ekkert. Ástæðan var sú að hann var talinn hafa smitast af veirunni skæðu eftir að hafa farið í brúðkaup hjá bróður sínum. Fyrsta skimun sýndi smit og hann lék því ekkert með landsliðinu.

Aftur var skimað og þá virtist ekkert smit vera á ferðinni. Mohamed fór því heim til Liverpool fyrir helgina en hann gat ekki spilað á móti Leicester þar sem frekari rannsóknir þurfti til. Skimun á Englandi staðfesti svo að Mohamed var ekki smitaður og hann mætti á nýja æfingasvæði Liverpool í dag.
Mohamed Salh ætti að verða til taks í Evrópuleiknum á móti Atalanta á miðvikudagskvöldið. Hann hefur reyndar ekkert spilað frá því Liverpool mætti Manchester City fyrir landsleikjahlé. Það góða er að hann hefur fengið fína hvíld á þessum tíma sem liðinn er frá síðasta leik!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan