| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli á móti Manchester City í gær. Nú er komið í ljós að hann verður eitthvað frá en hann er meiddur á kálfa. Ekki er alveg ljóst hversu lengi en talið er að gæti verið um það bil mánuð frá. Að sjálfsögðu er það hið versta mál en þó er það kostur að landsleikjahlé er framundan.
Mikil meiðsli hafa verið í herbúðum Liverpool það sem af er leiktíðar. Joël Matip er reyndar búinn að ná sér og það styttist í að Thiago Alcantara og Fabinho Tavarez verði leikfærir. Hugsanlega verða þeir til taks eftir landsleikina.
TIL BAKA
Trent úr leik í bili

Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli á móti Manchester City í gær. Nú er komið í ljós að hann verður eitthvað frá en hann er meiddur á kálfa. Ekki er alveg ljóst hversu lengi en talið er að gæti verið um það bil mánuð frá. Að sjálfsögðu er það hið versta mál en þó er það kostur að landsleikjahlé er framundan.
Mikil meiðsli hafa verið í herbúðum Liverpool það sem af er leiktíðar. Joël Matip er reyndar búinn að ná sér og það styttist í að Thiago Alcantara og Fabinho Tavarez verði leikfærir. Hugsanlega verða þeir til taks eftir landsleikina.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan