| Sf. Gutt
Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli á móti Manchester City í gær. Nú er komið í ljós að hann verður eitthvað frá en hann er meiddur á kálfa. Ekki er alveg ljóst hversu lengi en talið er að gæti verið um það bil mánuð frá. Að sjálfsögðu er það hið versta mál en þó er það kostur að landsleikjahlé er framundan.
Mikil meiðsli hafa verið í herbúðum Liverpool það sem af er leiktíðar. Joël Matip er reyndar búinn að ná sér og það styttist í að Thiago Alcantara og Fabinho Tavarez verði leikfærir. Hugsanlega verða þeir til taks eftir landsleikina.
TIL BAKA
Trent úr leik í bili

Trent Alexander-Arnold fór meiddur af velli á móti Manchester City í gær. Nú er komið í ljós að hann verður eitthvað frá en hann er meiddur á kálfa. Ekki er alveg ljóst hversu lengi en talið er að gæti verið um það bil mánuð frá. Að sjálfsögðu er það hið versta mál en þó er það kostur að landsleikjahlé er framundan.
Mikil meiðsli hafa verið í herbúðum Liverpool það sem af er leiktíðar. Joël Matip er reyndar búinn að ná sér og það styttist í að Thiago Alcantara og Fabinho Tavarez verði leikfærir. Hugsanlega verða þeir til taks eftir landsleikina.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð!
Fréttageymslan