| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Bikarleikur staðfestur
Stórleikur 3. umferðar ensku bikarkeppninnar verður á Anfield þann 5. janúar 2020 og hefst klukkan 16:01.
Ástæðan fyrir því að leikurinn hefst ekki klukkan nákvæmlega 16:00 er sú að enska knattspyrnusambandið er að hrinda af stað herferð sem heitir Heads Up. Herferðin á að minna fólk á að huga að andlegri heilsu og er það vel.
Okkar menn leika þrjá heimaleiki í röð því 29. desember koma Úlfarnir í heimsókn, fyrsti leikur á nýju ári er gegn Sheffield United á Anfield þann 2. janúar og þrem dögum síðar er það svo bikarleikurinn við nágrannana.

Ástæðan fyrir því að leikurinn hefst ekki klukkan nákvæmlega 16:00 er sú að enska knattspyrnusambandið er að hrinda af stað herferð sem heitir Heads Up. Herferðin á að minna fólk á að huga að andlegri heilsu og er það vel.
Okkar menn leika þrjá heimaleiki í röð því 29. desember koma Úlfarnir í heimsókn, fyrsti leikur á nýju ári er gegn Sheffield United á Anfield þann 2. janúar og þrem dögum síðar er það svo bikarleikurinn við nágrannana.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð!
Fréttageymslan