| Sf. Gutt
Metin falla! Það bættust fleiri met við afrekaskrá Liverpool þegar liðið lagði Chelsea að velli 1:2 á Stamford Bridge á sunnudaginn. Segja má að ný met bætist við um hverja helgi!
Liverpool hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð á útivelli. Það er nýtt félagsmet!
Sigurinn á Stamford Bridge þýðir að Liverpool er fyrsta liðið til að vinna sex fyrstu deildarleiki sína í efstu deild tvær leiktíðar í röð.
Sigurinn var sá 15. í röð í deildinni og það er bæting frá því um síðustu helgi. Liverpool skoraði tvö mörk í leiknum og þar með bættist við metið með 15 sigra í röð þar sem liðið hefur skorað minnst tvö mörk í hverjum þeirra leikja.
Leikurinn var númer 150 í deildinni sem Jürgen Klopp stýrir Liverpool. Í þessum 150 leikjum hefur Liverpool unnið 92 leiki. Enginn framkvæmdastjóri í sögu Liverpool hefur unnið fleiri leiki í fyrstu 150 deildarleikjum sínum með liðið!
TIL BAKA
Ný met!
Metin falla! Það bættust fleiri met við afrekaskrá Liverpool þegar liðið lagði Chelsea að velli 1:2 á Stamford Bridge á sunnudaginn. Segja má að ný met bætist við um hverja helgi!
Liverpool hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð á útivelli. Það er nýtt félagsmet!
Sigurinn á Stamford Bridge þýðir að Liverpool er fyrsta liðið til að vinna sex fyrstu deildarleiki sína í efstu deild tvær leiktíðar í röð.
Sigurinn var sá 15. í röð í deildinni og það er bæting frá því um síðustu helgi. Liverpool skoraði tvö mörk í leiknum og þar með bættist við metið með 15 sigra í röð þar sem liðið hefur skorað minnst tvö mörk í hverjum þeirra leikja.
Leikurinn var númer 150 í deildinni sem Jürgen Klopp stýrir Liverpool. Í þessum 150 leikjum hefur Liverpool unnið 92 leiki. Enginn framkvæmdastjóri í sögu Liverpool hefur unnið fleiri leiki í fyrstu 150 deildarleikjum sínum með liðið!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven syrgir Sven -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott meiddur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Fulltrúar Liverpool á EM -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Brighton og Liverpool – Leicester -
| Sf. Gutt
Nýr búningur kynntur -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Frábær úrslit! -
| Sf. Gutt
Merkileg tímamót!
Fréttageymslan