| Grétar Magnússon
Liverpoolklúbburinn á Íslandi styrkti á dögunum Neistann - styrktarfélag hjartveikra barna um 500.000 kr. Styrkurinn var veittur við hátíðlega stund á Bessastöðum þann 19. maí síðastliðinn þar sem Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson flutti stutt ávarp. Börn frá Neistanum fengu Liverpool treyjur frá Actus og að sjálfsögðu fékk Forsetinn treyju líka.
Heiðursgestur á árshátíð Liverpoolklúbbsins, Jamie Carragher og Guðni Th. afhentu svo forsvarsmönnum Neistans ávísun að upphæð 500.000 kr.
Liverpoolklúbburinn á Íslandi vonar innilega að styrkurinn nýtist Neistanum vel í því mikilvæga starfi sem félagið vinnur. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá athöfninni á Bessastöðum.




TIL BAKA
Styrkur til Neistans

Heiðursgestur á árshátíð Liverpoolklúbbsins, Jamie Carragher og Guðni Th. afhentu svo forsvarsmönnum Neistans ávísun að upphæð 500.000 kr.
Liverpoolklúbburinn á Íslandi vonar innilega að styrkurinn nýtist Neistanum vel í því mikilvæga starfi sem félagið vinnur. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá athöfninni á Bessastöðum.




.jpg)
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregur dilk á eftir sér! -
| Sf. Gutt
Mistök viðurkennd! -
| Sf. Gutt
Lygileg atburðarás! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Endurtekið efni! -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas gerir nýjan samning -
| Sf. Gutt
Áfram í undanúrslit! -
| Sf. Gutt
Sterkur sigur! -
| Sf. Gutt
Thiago ennþá meiddur -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet!
Fréttageymslan