| Sf. Gutt
Jürgen Klopp sagðist, eftir Deildarbikartapið í Leicester í gærkvöldi vera orðinn hundleiður á varnarmistökum leikmanna sinna. Hann sagði vörnina ekki koma boltanum frá eftir horn og aukaspyrnur. Eins væru menn ekki vakandi eftir innköst.
,,Þetta er býsna erfitt þegar við erum aftur og enn að fá á okkur mörk eins og í dag. Við hefðum getað skorað þrjðu mörk. En á meðan leikirnir eru opnir verðum við að verjast. Svo fáum við svona mörk á okkur. Ég er orðinn hundleiður á þessu."
Liverpool er í lægð og ekkert gengur upp. Nú verða allir utan vallar sem innan að standa saman!
TIL BAKA
Orðinn hundleiður á varnarmistökum

,,Þetta er býsna erfitt þegar við erum aftur og enn að fá á okkur mörk eins og í dag. Við hefðum getað skorað þrjðu mörk. En á meðan leikirnir eru opnir verðum við að verjast. Svo fáum við svona mörk á okkur. Ég er orðinn hundleiður á þessu."
Liverpool er í lægð og ekkert gengur upp. Nú verða allir utan vallar sem innan að standa saman!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Fréttageymslan