| Sf. Gutt
Daniel Sturridge er farinn að æfa á nýjan leik eftir að hafa verið meiddur í rúman mánuð. Hann lék síðast á móti Everton og hefur enn ekki spilað eftir að Jürgen Klopp tók við stjórn Liverpool.
Ekki er gott að segja hvort Daniel er kominn út úr meiðslamartröð sinni en það er ekki um annað að gera en að vona það besta. Víst er að komist hann til heilsu þá munar mikið um þennan snjalla framherja. En miðað við reynsluna síðasta rúma árið þá er rétt að hafa hæfilega bjartsýni uppi við um að Daniel sé kominn á beinu brautina.
Daniel, sem var meiddur á hné, hefur tekið þátt í þremur leikjum á leiktíðinni og skorað tvö mörk.
TIL BAKA
Daniel Sturridge farinn að æfa

Ekki er gott að segja hvort Daniel er kominn út úr meiðslamartröð sinni en það er ekki um annað að gera en að vona það besta. Víst er að komist hann til heilsu þá munar mikið um þennan snjalla framherja. En miðað við reynsluna síðasta rúma árið þá er rétt að hafa hæfilega bjartsýni uppi við um að Daniel sé kominn á beinu brautina.
Daniel, sem var meiddur á hné, hefur tekið þátt í þremur leikjum á leiktíðinni og skorað tvö mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Erfitt verkefni! -
| Sf. Gutt
Slæmt tap varð að sætum sigri á 81 sekúndu! -
| Sf. Gutt
Farseðill upp á lengri Evrópuvegferð tryggður! -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Manchester United og félagakerfi -
| Sf. Gutt
Aldarfjórðungur frá frumraun Steven Gerrard -
| Sf. Gutt
Tveir í viðbót á meiðslalistann -
| Sf. Gutt
Gemma Bonner setur leikjamet! -
| Sf. Gutt
Spiluðum alls ekki frábærlega -
| Sf. Gutt
Jafnt í Manchester -
| Sf. Gutt
Bestur tvo mánuði í röð!
Fréttageymslan