| Sf. Gutt
Kenny Dalglish er búinn að velja þá menn sem eiga að fást við Brighton and Hove Albion á Anfield Road núna á eftir. Sem fyrr í bikarkeppnunum á þessari leiktíð sendir Kenny sterkt lið til leiks. Þetta eru mennirnir sem hann valdi áðan.
Liverpool: Jose Reina, Glen Johnson, Jose Enrique, Jamie Carragher, Martin Skrtel, Charlie Adam, Steven Gerrard, Stewart Downing, Jordan Henderson, Andy Carroll og Luis Suarez. Varamenn: Aleksander Doni, Maxi Rodriguez, Sebastian Coates, Martin Kelly, Dirk Kuyt, Jonjo Shelvey og Jay Spearing.
Það er svo sem ekkert sérstaklega óvænt í uppstillingu Kenny. Jamie Carragher kemur inn í liðið í stað Daniel Agger en Jamie er búinn að spila báða leikina sem af eru hingað til í keppninni. Hugsanlega er liðið að einhverju valið með úrslitaleikinn í Deildarbikarnum um næstu helgi í huga. En það kemur seinna í ljós.
Hugsanlega hefðu einhverjir talið að Luis Suarez myndi ekki hefja leikinn eftir allt það sem gekk á um síðustu helgi en Kenny vill greinilega koma honum í gang. Luis og Andy Carroll munu því fá tækifæri saman í byrjunarliðinu og það hefur nú svo sem ekki oft gerst. Vonandi standa Rauðliðar fyrir sínu á eftir!
TIL BAKA
Kenny búinn að velja liðið!

Liverpool: Jose Reina, Glen Johnson, Jose Enrique, Jamie Carragher, Martin Skrtel, Charlie Adam, Steven Gerrard, Stewart Downing, Jordan Henderson, Andy Carroll og Luis Suarez. Varamenn: Aleksander Doni, Maxi Rodriguez, Sebastian Coates, Martin Kelly, Dirk Kuyt, Jonjo Shelvey og Jay Spearing.
Það er svo sem ekkert sérstaklega óvænt í uppstillingu Kenny. Jamie Carragher kemur inn í liðið í stað Daniel Agger en Jamie er búinn að spila báða leikina sem af eru hingað til í keppninni. Hugsanlega er liðið að einhverju valið með úrslitaleikinn í Deildarbikarnum um næstu helgi í huga. En það kemur seinna í ljós.
Hugsanlega hefðu einhverjir talið að Luis Suarez myndi ekki hefja leikinn eftir allt það sem gekk á um síðustu helgi en Kenny vill greinilega koma honum í gang. Luis og Andy Carroll munu því fá tækifæri saman í byrjunarliðinu og það hefur nú svo sem ekki oft gerst. Vonandi standa Rauðliðar fyrir sínu á eftir!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!
Fréttageymslan