| Mummi

Ferðir á heimaleiki Liverpool - september - desember 2011

 

Liverpool

klúbburinn og VITA Sport - Ferðir á heimaleiki Liverpool í september - desember 2011

Sala ferðanna hófst mánudaginn 29. ágúst kl. 10:00.
Þá fóru í sölu allar ferðirnar á leikina gegn Man City og Man Utd sem fóru í sölu fyrr í dag. Það er skemmst frá því að segja að ferðin á Man Utd seldist upp á heilum þremur mínútum og Man City seldist upp á örlítið lengri tíma eða korteri.

Athugið. Eingöngu fullgreiddir meðlimir Liverpool klúbbsins á Íslandi gáta bókað sig í ferðirnar á leikina gegn Man.City og Man.Utd

Í aðrar ferðir (en ferðirnar gegn City og Utd) geta þeir sem eru ekki klúbbmeðlimir bókað sig en gegn aukagjaldi sem er 5000 kr. per mann.

Ferðirnar sem um ræðir eru

Liverpool v Wolves              23. - 26. september     ATH  Gist í Manchester (Novotel)
Liverpool v Man.Utd             14.- 17. október
Liverpool v Norwich             22. – 25. október       ATH heimflugið frá Glasgow
Liverpool v Swansea             4. - 7. nóvember
Liverpool v Man.City    25. - 28. nóvember
Liverpool v QPR         9. - 12. desember

Flug
Föstudagur      FI 440  KEF MAN 08:00   10:35
Mánudagur       FI 441  MAN KEF 12:25   15:00

ATH – Ferðin gegn Norwich, þá er flogið heim frá Glasgow

Gisting  (nema í ferðinni Liverpool v Wolves)
Jurys Inn
31 Keel Wharf, Kings Waterfrond
L3 4FN
Liverpool

Verð:                   105.000 kr. á mann í tvíbýli
Innifalið:              flug, skattar, gisting í 3 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli og miði á völlinn

Verð í einbýli          130.500 kr.

Verðin sem hér eru nefnd eiga eingöngu við ef bókað er á netinu.
Séu ferðirnar bókaðar á skrifstofu leggst bókunargjald ofan á verðið sem er 2400 kr. per farþega.

Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan