Alexis kominn í sumarfrí
Alexis Mac Allister er kominn í sumarfrí. Argentínski heimsmeistarinn er búinn að harka af sér í síðustu leikjum en hann verður í fríi í krýningarleiknum á móti Crystal Palace.
Það er auðvitað slæmt að Alexis geti ekki verið með gegn Palace en mestu skiptir að hann fái tíma til að jafna sig og verði orðinn góður af meiðslunum þegar næsta keppnistímabil byrjar.
Alexis lék lykilhlutverk á leiktíðinni og var með allra bestu leikmönnum Liverpool. Hann lék 49 leiki, skoraði sjö mörk og átti sex stoðsendingar.
-
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Jafnt gegn Skyttunum -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Suður í sólina! -
| Sf. Gutt
Að baula eða ekki baula? -
| Sf. Gutt
Vil vera sem lengst! -
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur!