| Mummi
Það verður mikið um að vera á Górillunni í dag og á morgun laugardag.
Í kvöld verður opnunarpartý hjá þeim og öllum meðlimum Liverpoolklúbbsins er að sjálfsögðu velkomið að kíkja við eftir kl: 22:00 og þiggja léttar veitingar. Þeir Benni B Ruff, Jeff Who, Steindi Jr & Berndsen munu koma fram.
Á morgun er svo að sjálfsögðu Arsenal - Liverpool í beinni en leikurinn hefst kl. 11:45. Við hvetjum stuðningsmenn Liverpool til þess að mæta tímanlega á svæðið en það verður örugglega hörku stemmning á Górillunni!
Við viljum einnig benda klúbbmeðlimum á að skírteinin frá því á síðasta tímabili eru ennþá í fullu gildi þangað til nýju skírteinin verða send út í næsta mánuði. Þið getið því framvísað þeim á barnum á Górillunni og notað þannig afsláttinn okkar.
Heimasíða Górillunnar er kominn í loftið á Fésbókinni (http://www.gorillan.is) og þeir sem hafa ekki ennþá kíkt við geta litið þar við og séð myndir frá staðnum og fleira.
TIL BAKA
Mikið að gerast á Górillunni
Það verður mikið um að vera á Górillunni í dag og á morgun laugardag. Í kvöld verður opnunarpartý hjá þeim og öllum meðlimum Liverpoolklúbbsins er að sjálfsögðu velkomið að kíkja við eftir kl: 22:00 og þiggja léttar veitingar. Þeir Benni B Ruff, Jeff Who, Steindi Jr & Berndsen munu koma fram.
Á morgun er svo að sjálfsögðu Arsenal - Liverpool í beinni en leikurinn hefst kl. 11:45. Við hvetjum stuðningsmenn Liverpool til þess að mæta tímanlega á svæðið en það verður örugglega hörku stemmning á Górillunni!
Við viljum einnig benda klúbbmeðlimum á að skírteinin frá því á síðasta tímabili eru ennþá í fullu gildi þangað til nýju skírteinin verða send út í næsta mánuði. Þið getið því framvísað þeim á barnum á Górillunni og notað þannig afsláttinn okkar.
Heimasíða Górillunnar er kominn í loftið á Fésbókinni (http://www.gorillan.is) og þeir sem hafa ekki ennþá kíkt við geta litið þar við og séð myndir frá staðnum og fleira.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Óheppnasti leikmaður í heimi? -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Verðum að leggja harðar að okkur! -
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur
Fréttageymslan

