Kenny er kominn aftur!
King Kenny mætti aftur til starfa hjá Liverpool í dag þegar Liverpool mætti Manchester United á Old Trafford. Ekki gekk eins og best var á kosið og Liverpool féll úr leik eftir 1:0 tap. En hér eru nokkrar myndir sem sanna að Kóngurinn er kominn aftur!

Þegnarnir bjóða Kónginn velkominn...

Kóngurinn heilsar þegnum sínum...

Mættur á hliðarlínuna í galla og fótboltaskó eins og í gamla daga...

Kóngurinn og ráðgjafinn fylgjast með...

Ekkert hefur breyst í tuttugu ár...

Þegnunum þakkaður stuðningurinn...

Hálfnað er verk þá hafið er...
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!

