| Sf. Gutt
Haft var eftir Kristni í frétt Morgunblaðsins að það verði gaman að fá tækifæri til að dæma á hinum sögufræga Anfield. Nokkrir íslenskir dómarar hafa dæmt Evrópuleiki hjá Liverpool. Magnús V. Pétursson var fyrstur Íslendinga til að dæma á Anfield þegar hann dæmdi leik Liverpool og finnska liðsins Oulun Palloseura í Evrópukeppni meistaraliða vorið 1980. Liverpool vann þann leik 10:1 og hér má sjá allt það helsta um leikinn á LFChistory.net. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli 1:1 í Finnlandi. Liverpool komst því áfram samtals 11:1. Um vorið vann Liverpool Evrópubikarinn eftir 1:0 sigur á Real Madrid. Það er því kannski góðs viti að Íslendingar skuli dæma á Anfield á þessu keppnistímabili!
Við óskum löndum okkar að sjálfsögðu góðs gengis á miðvikudagskvöldið.
TIL BAKA
Íslendingar dæma á Anfield!
Haft var eftir Kristni í frétt Morgunblaðsins að það verði gaman að fá tækifæri til að dæma á hinum sögufræga Anfield. Nokkrir íslenskir dómarar hafa dæmt Evrópuleiki hjá Liverpool. Magnús V. Pétursson var fyrstur Íslendinga til að dæma á Anfield þegar hann dæmdi leik Liverpool og finnska liðsins Oulun Palloseura í Evrópukeppni meistaraliða vorið 1980. Liverpool vann þann leik 10:1 og hér má sjá allt það helsta um leikinn á LFChistory.net. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli 1:1 í Finnlandi. Liverpool komst því áfram samtals 11:1. Um vorið vann Liverpool Evrópubikarinn eftir 1:0 sigur á Real Madrid. Það er því kannski góðs viti að Íslendingar skuli dæma á Anfield á þessu keppnistímabili!
Við óskum löndum okkar að sjálfsögðu góðs gengis á miðvikudagskvöldið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jafnt í krýningarleiknum -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Væri gaman að byrja með verðlaunum!
Fréttageymslan