| Sf. Gutt
Haft var eftir Kristni í frétt Morgunblaðsins að það verði gaman að fá tækifæri til að dæma á hinum sögufræga Anfield. Nokkrir íslenskir dómarar hafa dæmt Evrópuleiki hjá Liverpool. Magnús V. Pétursson var fyrstur Íslendinga til að dæma á Anfield þegar hann dæmdi leik Liverpool og finnska liðsins Oulun Palloseura í Evrópukeppni meistaraliða vorið 1980. Liverpool vann þann leik 10:1 og hér má sjá allt það helsta um leikinn á LFChistory.net. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli 1:1 í Finnlandi. Liverpool komst því áfram samtals 11:1. Um vorið vann Liverpool Evrópubikarinn eftir 1:0 sigur á Real Madrid. Það er því kannski góðs viti að Íslendingar skuli dæma á Anfield á þessu keppnistímabili!
Við óskum löndum okkar að sjálfsögðu góðs gengis á miðvikudagskvöldið.
TIL BAKA
Íslendingar dæma á Anfield!
Haft var eftir Kristni í frétt Morgunblaðsins að það verði gaman að fá tækifæri til að dæma á hinum sögufræga Anfield. Nokkrir íslenskir dómarar hafa dæmt Evrópuleiki hjá Liverpool. Magnús V. Pétursson var fyrstur Íslendinga til að dæma á Anfield þegar hann dæmdi leik Liverpool og finnska liðsins Oulun Palloseura í Evrópukeppni meistaraliða vorið 1980. Liverpool vann þann leik 10:1 og hér má sjá allt það helsta um leikinn á LFChistory.net. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli 1:1 í Finnlandi. Liverpool komst því áfram samtals 11:1. Um vorið vann Liverpool Evrópubikarinn eftir 1:0 sigur á Real Madrid. Það er því kannski góðs viti að Íslendingar skuli dæma á Anfield á þessu keppnistímabili!
Við óskum löndum okkar að sjálfsögðu góðs gengis á miðvikudagskvöldið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum
Fréttageymslan