| Sf. Gutt
Steven Gerrard lék sinn 500. leik með Liverpool gegn Blackburn Rovers á Ewood Park um helgina. Þar sem 500. leikurinn var ekki á Anfield Road var beðið með að heiðra Steven þar til hann spilaði næst í heimaborg sinni. Fyrir leik Liverpool og Fiorentina í Meistaradeildinni í fyrrakvöld tók hann við viðurkenningu fyrir þetta afrek sitt.
Steven Gerrard leiddi Liverpool til leiks eins og hann er vanur. Að þessu sinni, í tilefni tímamótanna fylgdu dætur hans Lilly-Ella og Lexie pabba sínum út á völlinn. Steven fékk grip frá félaginu til minningar um að hafa leikið 500 leiki fyrir hönd þess.
Jamie Carragher fékk álika viðurkenningu þegar hann lék sinn 500. leik um árið. Hann nálgast nú 600. leik sinn með Liverpool.
TIL BAKA
Steven heiðraður

Steven Gerrard leiddi Liverpool til leiks eins og hann er vanur. Að þessu sinni, í tilefni tímamótanna fylgdu dætur hans Lilly-Ella og Lexie pabba sínum út á völlinn. Steven fékk grip frá félaginu til minningar um að hafa leikið 500 leiki fyrir hönd þess.
Jamie Carragher fékk álika viðurkenningu þegar hann lék sinn 500. leik um árið. Hann nálgast nú 600. leik sinn með Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Fréttageymslan