Krisztian Nemeth meiddur
Ungverjinn efnilegi Krisztian Nemeth meiddist í sínum fyrsta leik með Blackpool er liðið tapaði 3-0 fyrir Q.P.R. í næst efstu deild í fyrrakvöld.
Nemeth fékk högg á andlitið og eftir að hafa farið í læknisskoðun kom í ljós að hann hefur brákað kinnbein. Atvikið gerðist stuttu eftir að hann kom inná sem varamaður.
Lánssamningurinn við Blackpool var aðeins til eins mánaðar og því er alveg eins líklegt að hann spili ekki meira með liðinu.
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi