Andy Robertson

Fæðingardagur:
11. mars 1994
Fæðingarstaður:
Glasgow, Skotlandi
Fyrri félög:
Queens Park, Dundee United, Hull City
Kaupverð:
£ 8000000
Byrjaði / keyptur:
21. júlí 2017

Robertson er 23 ára gamall og hefur spilað með Hull frá því árið 2014.  Hann hóf ferilinn í heimalandinu með Queens Park árið 2012 en þá lék liðið í skosku þriðju deildinni.  Sumarið 2013 var hann keyptur til úrvalsdeildarliðsins Dundee United og þar stóð hann sig mjög vel, í raun það vel að Hull City keyptu hann sumarið 2014 og þar lék hann alls 115 leiki og skoraði í þeim 5 mörk.

Hann hefur svo til þessa leikið 15 landsleiki fyrir Skotland og skorað eitt mark.

Tölfræðin fyrir Andy Robertson

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2017/2018 22 - 1 1 - 0 1 - 0 6 - 0 0 - 0 30 - 1
2018/2019 36 - 0 0 - 0 0 - 0 12 - 0 0 - 0 48 - 0
2019/2020 36 - 2 1 - 0 0 - 0 8 - 1 4 - 0 49 - 3
2020/2021 38 - 1 1 - 0 0 - 0 10 - 0 1 - 0 50 - 1
2021/2022 10 - 0 0 - 0 1 - 0 4 - 0 0 - 0 15 - 0
Samtals 142 - 4 3 - 0 2 - 0 40 - 1 5 - 0 192 - 5

Fréttir, greinar og annað um Andy Robertson

Fréttir

Í nærmynd

Skoða önnur tímabil