Mohamed Sissoko

Fæðingardagur:
22. janúar 1985
Fæðingarstaður:
Mont Saint Agnain, Frakklandi
Fyrri félög:
Auxerre, Brest (í láni), Valencia
Kaupverð:
£ 5600000
Byrjaði / keyptur:
13. júlí 2005
Upplýsingar á LFChistory.net
Skoða

Everton reyndi að næla í þennan kappa en Rafa hafði ekki hugmynd um að hann væri falur. Rafa las um samningaviðræður fyrrverandi félags síns, Valencia, við nágrannanna í Everton og hófst strax handa. Hann þekkir Sissoko vel enda var það hann sjálfur sem fékk Sissoko til Valencia frá Auxerre sem ungling. Foreldrar Sissoko eru frá Malí og því leikur hann með landsliði Malí og er stærsta stjarna þeirra. Sissoko hafði leikið alls 45 deildarleiki og 14 Evrópuleiki fyrir Valencia áður en Rafa keypti hann, þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur að aldri, og Rafa vissi því að hann gæti treyst honum. Momo hefur endurgoldið Rafa traustið og aðdáendur Liverpool hlakka til að sjá þennan dreng fara á kostum á miðju Liverpool næstu árin.

Tölfræðin fyrir Mohamed Sissoko

Tímabil Deild Bikar Deildarbikar Evrópa Annað Alls
2005/2006 26 - 0 6 - 0 0 - 0 10 - 0 3 - 0 45 - 0
2006/2007 16 - 0 0 - 0 2 - 0 9 - 0 1 - 0 28 - 0
2007/2008 9 - 1 0 - 0 2 - 0 3 - 0 0 - 0 14 - 1
Samtals 51 - 1 6 - 0 4 - 0 22 - 0 4 - 0 87 - 1

Fréttir, greinar og annað um Mohamed Sissoko

Fréttir

Skoða önnur tímabil