| Ólafur Haukur Tómasson
Momo Sissoko hefur ekki spilað síðan 8. nóvember síðastliðinn en þá datt hann úr axlarlið gegn Birmingham í Deildarbikarnum. Núna er hann að koma aftur eftir meiðslin og stefnir á að spila í grannaslagnum við Everton eftir rúmlega tvær vikur.
"Áður en hann meiddist var hann einn af okkar bestu mönnum. Það er erfitt að spila gegn honum því hann er alltaf hlaupandi og þú losnar aldrei við hann." sagði Riise.
"Eini hluturinn sem honum vantar er að skora mark. Við vonum allir að honum takist það fljótlega. Hann vinnur mjög mikla vinnu fyrir liðið og er það mjög mikilvægt. Þegar hann kemur aftur þá mun það bæta liðið mjög mikið"
Sissoko hefur lent í erfiðum meiðslum undanfarin tvö tímabil en þá hefur hann dottið úr axlarlið og skaddað auga sem gerðist gegn Benfica í Meistaradeildinni síðasta vetur, þegar Beto leikmaður Benfica sparkaði í auga hans.
TIL BAKA
Riise: Það mun bæta okkur að fá Momo aftur
Momo Sissoko hefur ekki spilað síðan 8. nóvember síðastliðinn en þá datt hann úr axlarlið gegn Birmingham í Deildarbikarnum. Núna er hann að koma aftur eftir meiðslin og stefnir á að spila í grannaslagnum við Everton eftir rúmlega tvær vikur."Áður en hann meiddist var hann einn af okkar bestu mönnum. Það er erfitt að spila gegn honum því hann er alltaf hlaupandi og þú losnar aldrei við hann." sagði Riise.
"Eini hluturinn sem honum vantar er að skora mark. Við vonum allir að honum takist það fljótlega. Hann vinnur mjög mikla vinnu fyrir liðið og er það mjög mikilvægt. Þegar hann kemur aftur þá mun það bæta liðið mjög mikið"
Sissoko hefur lent í erfiðum meiðslum undanfarin tvö tímabil en þá hefur hann dottið úr axlarlið og skaddað auga sem gerðist gegn Benfica í Meistaradeildinni síðasta vetur, þegar Beto leikmaður Benfica sparkaði í auga hans.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Heimir Eyvindarson
Stjórnaðu spurningakeppni um Liverpool -
| Sf. Gutt
Alexander Isak frá næstu mánuði -
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur
Fréttageymslan

