Sérstök gæsla á Gerrard og Crouch
Paolo Maldini fyrirliði AC Milan lék í úrslitaleiknum fyrir tveimur árum og skoraði meðal annars fyrsta mark Milan manna en hann berst nú eins og hann getur til að komast yfir meiðsli sem hafa hrjáð hann undanfarið í tæka tíð fyrir úrslitaleikinn.
"Ég held að við þurfum að passa sérstaklega uppá Steven Gerrard og Peter Crouch." sagði Paolo Maldini.
"Við þurfum að passa Gerrard vegna þess að hann er ótrúlega góður að komast í réttu stöðurnar og Crouch vegna hæð hans, en það gæti komið hætta frá öllum hinum leikmönnunum líka. Ég myndi segja að bæði liðin séu með sigurhefð í þessari keppni."
Mikil spenna er að magnast upp fyrir leikinn sem fer fram í Aþenu á miðvikudagskvöldið næstkomandi og hófst mikið orðastríð milli liðanna strax og ljóst var hverjir myndu mætast í úrslitaleiknum.
-
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Ánægður með markið! -
| Sf. Gutt
Dagurinn sem breytti Liverpool F.C.! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá núverandi fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Hvatning frá fyrrum fyrirliða! -
| Sf. Gutt
Mestu hrakfarir í marga áratugi! -
| Sf. Gutt
Lengi getur vont versnað!

