Jose Reina búinn að ná sér
Rafa Benítez segir að Pepe Reina sé búinn að ná sér fullkomlega af axlarmeiðslunum sem hafa verið að hrjá hann eftir leikinn gegn Fulham. Þá er Jerzy Dudek einnig búinn að ná sér af sínum meiðslum og verður því á bekknum gegn AC Milan.
Jose Reina er byrjaður að æfa á fullu aftur eftir meiðslin og það sama má segja um Dudek. Rafa Benítez sagði: Þeir eru báðir góðir og munu verða góðir. Ég er viss um að í lok vikunnar munu bæði Pepe og Jerzy verða klárir í slaginn."
,,Sissoko er einnig byrjaður að æfa aftur og við munum sjá til með hann. En ég held að þeir allir verði í fínu standi. Það eru því aðeins Fabio Aurelio og Luis Garcia sem eru meiddir. Aðrir leikmenn eru klárir."
-
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst -
| Sf. Gutt
Nýjasta nýtt úr sögunni endalausu -
| Sf. Gutt
Liverpool vill kaupa Marc Guehi -
| Sf. Gutt
Setjum undir okkur hausinn! -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Jafnt í krýningarleiknum -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Sf. Gutt
Væri gaman að byrja með verðlaunum!