Jose Reina búinn að ná sér
Rafa Benítez segir að Pepe Reina sé búinn að ná sér fullkomlega af axlarmeiðslunum sem hafa verið að hrjá hann eftir leikinn gegn Fulham. Þá er Jerzy Dudek einnig búinn að ná sér af sínum meiðslum og verður því á bekknum gegn AC Milan.
Jose Reina er byrjaður að æfa á fullu aftur eftir meiðslin og það sama má segja um Dudek. Rafa Benítez sagði: Þeir eru báðir góðir og munu verða góðir. Ég er viss um að í lok vikunnar munu bæði Pepe og Jerzy verða klárir í slaginn."
,,Sissoko er einnig byrjaður að æfa aftur og við munum sjá til með hann. En ég held að þeir allir verði í fínu standi. Það eru því aðeins Fabio Aurelio og Luis Garcia sem eru meiddir. Aðrir leikmenn eru klárir."
-
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Fyrir 15 árum! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands