Aðgerðin á Fabio gekk vel
Fabio Aurellio fór í aðgerð í gær þar sem gert var að hásininni sem slitnaði í Eindhoven. Aðgerðin á er sögð hafa tekist mjög vel.
Rafael Benítez segir að Brasilíumaðurinn verði jafnvel orðinn það góður að geti hafið æfingar í sumar þegar leikmenn Liverpool koma saman til æfinga fyrir næstu leiktíð. Það á eftir að koma í ljós hvort Fabio verður búinn að ná sér þá en vonandi gengur það eftir.
-
| Sf. Gutt
Nýr varafyrirliði -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki