Allt eða ekkert!
Steven Gerrard fyrirliði Liverpool veit sem er að eini raunhæfi möguleiki Liverpool á að vinna titil á leiktíðinni felst í að vinna Evrópubikarinn. Þess vegna má ekkert fara úrskeiðis á Anfield Road í kvöld þegar Barcelona kemur í heimsókn.
"Við erum úr leik í hinum bikarkeppnunum og tapið gegn United gerði endanlega út um titilvonirnar. Þetta er því gríaðrlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Þó svo að við töpuðum fyrir Manchester United þá getum við verið ágægðir með margt úr þeim leik. Við spiluðum mjög vel í þeim leik og eins í fyrri leiknum gegn Barcelona. Á þriðjudaginn byrjum við með stöðuna 0:0. Þó að við höfum svolítið forskot þá myndi það jafngilda sjálfsmorði ef við myndum mæta of öruggir með okkur í leikinn."
Þó svo tölfræðin sýni enn möguleika á því að Liverpool verði Englandsmeistari þá er því miður vart um raunhæfan möguleika að ræða. Liverpool féll úr leik bæði í F.A. bikarnum og Deildarbikarnum í byrjun ársins. Eini möguleikinn á að vinna titil felst því í að vinn Evrópubikarinn. Hagstæð úrslit í kvöld halda þeim möguleika opnum!
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu

