Mikið eftir enn
Liverpool er í ákjósanlegri stöðu fyrir seinni leikinn við Barcelona eftir að hafa náð að sigra 2:1 á Spáni. Þó svo að Liverpool sé í góðri stöðu þá telur Steven Gerrard að það sé mikið verk óunnið á Anfield Road í seinni leiknum á þriðjudagskvöldið.
“Það er langt því frá að þessi rimma sé búin. Við vitum að Barcelona lætur ekki krúnu sína baráttulaust af hendi. Liðið hefur engu að tapa þegar það kemur til Anfield og þess vegna verður það hættulegt. Við munum ekki mæta til leiks of öruggir með okkur þótt við höfum 2:1 forystu úr fyrri leiknum. Við ætlum að koma til leiks með það í huga að staðan sé 0:0. Það er ljóst að við þurfum að leggja jafn hart að okkur og í leiknum á Spáni."
-
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Stóð sannarlega undir væntingum! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Deildarbikarnum! -
| Sf. Gutt
Íslenskir heiðursgestir á Anfield! -
| Sf. Gutt
Trent kominn upp í 100! -
| Sf. Gutt
Sorgarfréttir -
| Sf. Gutt
Fjórir sigrar í röð í Mílanó! -
| Sf. Gutt
Ótrúlegur munur! -
| Sf. Gutt
Til hamingju!