Mikið eftir enn
Liverpool er í ákjósanlegri stöðu fyrir seinni leikinn við Barcelona eftir að hafa náð að sigra 2:1 á Spáni. Þó svo að Liverpool sé í góðri stöðu þá telur Steven Gerrard að það sé mikið verk óunnið á Anfield Road í seinni leiknum á þriðjudagskvöldið.
“Það er langt því frá að þessi rimma sé búin. Við vitum að Barcelona lætur ekki krúnu sína baráttulaust af hendi. Liðið hefur engu að tapa þegar það kemur til Anfield og þess vegna verður það hættulegt. Við munum ekki mæta til leiks of öruggir með okkur þótt við höfum 2:1 forystu úr fyrri leiknum. Við ætlum að koma til leiks með það í huga að staðan sé 0:0. Það er ljóst að við þurfum að leggja jafn hart að okkur og í leiknum á Spáni."
-
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga!