| AB

Xabi Alonso í leikbann

Xabi Alonso fékk fimmta gula spjaldið sitt á leiktíðinni gegn West Ham United  í gærkvöldi fyrir brot á Nigel Reo-Coker. Hann fær fær því eins leiks bann í Úrvalsdeildinni.

Xabi mun sitja af sér bannið gegn Newcastle United 10. febrúar.

 

 

 

 

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan