Guthrie skrifar undir nýjan samning
Danny Guthrie hefur skrifað undir nýjan tveggja og hálfs árs samning við Liverpool. Þar með er hann samningsbundinn klúbbnum þar til í júní 2009.
Guthrie, sem alinn er upp í akademíunni en byrjaði að æfa á Melwood haustið 2005. Hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool í deildarbikarnum gegn Reading fyrr á þessu tímabili. Hann hefur nú leikið fimm leiki með aðalliðinu.
-
| Mummi
Fjölskylduhátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Sf. Gutt
Enn orðaður við Liverpool -
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins!