Stjórinn hrósar hinum stöðuga Finnan
Rafael Benitez hrósaði í dag stöðuleika Steve Finnan og undirstrikaði mikilvægi hans í Liverpool liðinu.
Finnan skilaði enn einni flekklausri frammistöðunni á laugardaginn í 1-0 sigurleiknum gegn Tottenham og Benitez telur að koma Hollendingsins Jan Kromkamp muni verða til þess að landsliðsmaðurinn írski spili enn betur.
,,Finnan er leikmaður sem spilar stöðugt vel," sagði Benitez.
,,Hann spilar uppá sjö, átta, níu eða jafnvel tíu í hverri viku sem er mjög mikilvægt fyrir liðið. Sumir leikmenn spila vel í ákveðnum leikjum en detta svo niður í öðrum. Finnan spilar vel allt tímabilið."
,,Aukin samkeppni frá Jan Kromkamp mun einnig vera góð fyrir hann og liðið og mun hjálpa honum að halda stöðuleikanum."
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut