Cissé aftur í hópnum gegn Wigan
Rafael Benítez hefur staðfest að Djibril Cissé verður í leikmannahópi Liverpool að nýju fyrir leikinn gegn Wigan á Anfield á morgun. Cissé var ekki í hópnum gegn Sunderland á miðvikudag og fóru þá strax af stað sögusagnir um að agabrot hefði valdið því.
"Ég hvíldi Djibril gegn Sunderland en hann verður aftur í hópnum gegn Wigan á morgun. Allir leikmenn vilja spila og það er eðlilegt," segir Benítez.
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum