Cissé aftur í hópnum gegn Wigan
Rafael Benítez hefur staðfest að Djibril Cissé verður í leikmannahópi Liverpool að nýju fyrir leikinn gegn Wigan á Anfield á morgun. Cissé var ekki í hópnum gegn Sunderland á miðvikudag og fóru þá strax af stað sögusagnir um að agabrot hefði valdið því.
"Ég hvíldi Djibril gegn Sunderland en hann verður aftur í hópnum gegn Wigan á morgun. Allir leikmenn vilja spila og það er eðlilegt," segir Benítez.
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina