Cissé aftur í hópnum gegn Wigan
Rafael Benítez hefur staðfest að Djibril Cissé verður í leikmannahópi Liverpool að nýju fyrir leikinn gegn Wigan á Anfield á morgun. Cissé var ekki í hópnum gegn Sunderland á miðvikudag og fóru þá strax af stað sögusagnir um að agabrot hefði valdið því.
"Ég hvíldi Djibril gegn Sunderland en hann verður aftur í hópnum gegn Wigan á morgun. Allir leikmenn vilja spila og það er eðlilegt," segir Benítez.
-
| Sf. Gutt
Sagan endalausa! -
| Sf. Gutt
Verðlaun í fyrsta leik! -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Áhorfandi settur í bann! -
| Sf. Gutt
Fjórir í Liði ársins! -
| Sf. Gutt
Leikmaður ársins! -
| Sf. Gutt
Ben Doak seldur -
| Sf. Gutt
Liverpool kaupir Giovanni Leoni -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Diogo Jota og Andre Silva minnst