Mark spáir í spilin
Liverpool heldur á Villa Park á morgun. Mark Lawrenson spáir allavega nokkrum mörkum:
Liverpool hefur átt góða viku. Liðið hefur skorað 5 mörk í síðustu 2 leikjum og skapað fjölda marktækifæra svo að sjálfstraustið er í ríkum mæli. Þeir mæta Villa-liði þar sem vörnin er í molum. Ég get ekki séð hvernig miðja Villa ætlar að ráða við miðju Liverpool sem lítur út fyrir að vera mun sterkari.
Spá 1-2 fyrir Liverpool
Nánari útlistun á viðureignum liðanna undanfarin ár er að finna hér á LFChistory.net systurvef liverpool.is
-
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum