Mark spáir í spilin
Liverpool heldur á Villa Park á morgun. Mark Lawrenson spáir allavega nokkrum mörkum:
Liverpool hefur átt góða viku. Liðið hefur skorað 5 mörk í síðustu 2 leikjum og skapað fjölda marktækifæra svo að sjálfstraustið er í ríkum mæli. Þeir mæta Villa-liði þar sem vörnin er í molum. Ég get ekki séð hvernig miðja Villa ætlar að ráða við miðju Liverpool sem lítur út fyrir að vera mun sterkari.
Spá 1-2 fyrir Liverpool
Nánari útlistun á viðureignum liðanna undanfarin ár er að finna hér á LFChistory.net systurvef liverpool.is
-
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp setur nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Evrópuvegferð Liverpool byrjaði vel! -
| Sf. Gutt
Gerum allt sem við getum til að vinna! -
| Sf. Gutt
Ben Doak kominn með nýjan samning -
| Sf. Gutt
Við verðum að stefna mjög hátt! -
| Sf. Gutt
Alltaf gaman að skora -
| Sf. Gutt
Aftur endurkomusigur á útivelli! -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp kominn með 300 deildarleiki -
| Sf. Gutt
Trent ekki tilbúinn -
| Sf. Gutt
Leikmannahópar Liverpool tilkynntir